Tilraunaræktun náttúrulegs dýrasvifs
Heildarmarkmið verkefnisins er að þróa og setja upp aðferðir til ræktunar á náttúrulegu dýrasvifi.
Verkefnastjóri
-
Jónína Jóhannsdóttir
Sérfræðingur
jonina.johannsdottir ( hjá ) matis.is
+354 422 5075
Heildarmarkmið verkefnisins er að þróa og setja upp aðferðir til ræktunar á náttúrulegu dýrasvifi. Valdar verða ein til tvær tegundir sem algengar eru í sjónum í kringum landið og markmiðið að framleiða dvalaregg til geymslu þannig að möguleiki sé á náttúrulegu dýrasvifi árið um kring.
Styrkt af
- Verkefnasjóður sjávarútvegsins
- Rannsóknarsjóður Háskóla Akureyrar
Samstarfsaðilar
- Hafrannsóknastofnunin
- Sintef Fiskeri og Havbruk