e-REK
Markmið verkefnis er skilgreining, þróun, útfærsla og skilamat á rafrænu rekjanleikakerfi þar sem mismunandi upplýsingaveitur varðandi öryggi matvæla og upplýsingakerfi til stjórnunar fyrirtækja eru samhæfð.
Markmið verkefnis er skilgreining, þróun, útfærsla og skilamat á rafrænu rekjanleikakerfi þar sem mismunandi upplýsingaveitur varðandi öryggi matvæla og upplýsingakerfi til stjórnunar fyrirtækja eru samhæfð. Tilgangur kerfisins er að stuðla að hröðum og skilvirkum vinnubrögðum við rakningu matvæla og að auka möguleika á að innkalla vöru með skjótum hætti komi til matvælasýkinga.
Starfsmaður
Styrkt af
- Nordic Innovation Center - NICe
Samstarfsaðilar
- SINTEF Fiskeri og havbruk AS