Nýjar hverabakteríur
Markmið verkefnsins er að greina og lýsa nýjum bakteríutegundum.
Verkefnastjóri
Markmið verkefnsins er að greina og lýsa nýjum bakteríutegundum. Niðurstöður verða birtar í alþjóðlegum vísindatímaritum, þ.á.m. International Journal of Systematic and Evolutionary Microbiology. Síðastliðin tvö ár hefur töluvert verið einangrað af nýjum stofnum úr sýnum sem tekin voru í tengslum við umhverfismat, m.a. úr Vonarskarði og frá Þeistareyjum. Sumir þeirra eru afar áhugaverðir og er staðfest að þeir eru talsvert fjarskyldir ræktuðum og lýstum tegundum.
Styrkt af
- Matís ohf.