Stytting ræktunartíma kræklings
Að þróa aðferð við áframræktun kræklingsins á hengjum í sjó sem skilar uppskeru að minnsta kosti ári fyrr en hefðbundin ræktunaraðferð.
Verkefnastjóri
Markmið verkefnisins er:
1. Að þróa aðferð við áframræktun
kræklings á hengjum í sjó sem skilar uppskeru að minnsta kosti ári fyrr
en hefbundin ræktunaraðferð.
2. Meta árangur og möguleika til
áframræktunar kræklings með því að bera saman vöxt og lifun sokkaðra
smáskelja á 3 ræktunarsvæðum við landið.
3. Að meta stofnstærð og nýliðunargetu á tilraunaveiðisvæðum smáskelja í Hvalfirði.
4. Að meta upptöku kadmíums í kræklingi eftir flutning og í áframræktun.
Styrkt af
- AVS - rannsóknasjóður í sjávarútvegi
Samstarfsaðilar
- Hafrannsóknastofnunin
- Skelrækt félagasamtök
- RHA: Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskóla Akureyrar
- Atlantskel ehf
- Norðurskel ehf
- Nesskel ehf