• Isafjadarkaupstadur

Íslenskir firðir: lífríki og þolmörk mengunar

Meginmarkmið verkefnisins er að skilgreina náttúrlegt lífríki Ísafjarðardjúps og þolmörk mengunar sérstaklega m.t.t. uppsöfnunar lífrænna efna á botni og hugsanlegrar næringarefna auðgunar.

Meginmarkmið verkefnisins er að skilgreina náttúrlegt lífríki Ísafjarðardjúps og þolmörk mengunar sérstaklega m.t.t. uppsöfnunar lífrænna efna á botni og hugsanlegrar næringarefna auðgunar. Í verkefninu verður lífríki í botnseti rannsakað og vísitegundir skilgreindar ásamt því að breytingar á magni þörunga í vatnsfasanum verða kortlagðar. Ennfremur mun verða lagt mat á uppsöfnunarhraða lífrænna efna og hvort hægt er sé að fylgjast með breytingum á hafsbotni með notkun neðansjávarmyndavéla.

Mynd: Ísafjarðarbær

Starfsmaður

Styrkt af

  • AVS - Rannsóknarsjóður sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • Náttúrustofa Vestfjarða
  • Líffræðistofnun Háskóla Íslands

Til baka í öll verkefni