• Saltfiskur

Saltfiskur-reglur um innihald

Markmið verkefnisins er að veita upplýsingar sem byggja á greiningum niðurstaðna um hlutverk og notkun á viðbættu fosfati í vinnslu á saltfiski

Verkefnastjóri

Markmið verkefnisins er að veita upplýsingar sem byggja á greiningum niðurstaðna um hlutverk og notkun á viðbættu fosfati í vinnslu á saltfiski sem mun skýra óvissu í túlkun á reglum sem ná yfir notkun fosfata í vinnslu á þorski.  Skilningur yfirvalda í sumum ESB-löndunum á innflutningslögggjöf er sú að notkun þeirra sé ólögleg og innflutningur á saltfiski sem inniheldur fosfat ætti að vera bannaður.  Sumir framleiðendur saltfisks hafa á sama tíma verið að nota fosfat í þeirri trú að notkun á þessum efnum hafi engin áhrif og sé ekki til staðar í endanlega vöru sem er seld til neytenda í Suður-Evrópu og þar með löglegt samkvæmt viðkomandi tilskipun Evrópusambandsins um notkun aukefni í matvælum.

Styrkt af

  • AVS - rannsóknarsjóður í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • Landssamband íslenskra útvegsmanna
  • Samband fiskvinnslustöðva
  • Vísir hf.
  • Skinney Þinganes hf.
  • AG-fisk
  • Matvælastofnun

Tengd skjöl

Til baka í öll verkefni