Sjálfvirk fjarlæging beingarðs úr hvítfiskflökum
Þróuð verður tækni til þess að fjarlægja beingarð úr hvítfiskflökum með sjálfvirkum hætti
Þróuð verður tækni til þess að fjarlægja beingarð úr hvítfiskflökum með sjálfvirkum hætti. Byggt verður á fyrri vinnu umsækjenda, en notaðar nýjar og endurbættar aðferðir til að ná fullnaðarárangri. Ávinningurinn verður bætt nýting hráefnisins, aukin afköst , aukin framlegð og jafnari gæði með aukinni sjálfvirkni.
Starfsmaður
-
Lárus Þorvaldsson
Sérfræðingur
larus.thorvaldsson ( hjá ) matis.is
+354 422 5086
Styrkt af
- AVS - Rannsóknarsjóður í sjávarútvegi
Samstarfsaðilar
- Marel hf.
- Samherji hf.