• iStock_Surimi

Framleiðsla surimi úr aukaafurðum með „pH-shift“ ferli

Markmiðið er að þróa og setja upp vinnsluferil til að framleiða verðmætar og hágæða surimiafurðir úr ódýru og vannýttu íslensku hráefni með „pH-shift“ ferli. 

Verkefnastjóri

Markmiðið er að þróa og setja upp vinnsluferil til að framleiða verðmætar og hágæða surimiafurðir úr ódýru og vannýttu íslensku hráefni með „pH-shift“ ferli.  Ferilinn verður þróaður og hámarkaður m.t.t. mismunandi íslensks hráefnis.  Markmiðið er að í lok verkefnisins verði komin í gang surimivinnsla á iðnaðarskala sem mun leiða af sér störf, aukin fjölbreytileika íslensks sjávarútvegs og aukinna erlenda tekna.

Styrkt af

  • AVS - rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Til baka í öll verkefni