• thorskur

BASECOD

Markmið verkefnisins er að greina stöðu, markmið og ferli við framleiðslu þorskseiða

Verkefnastjóri

Markmið verkefnisins er að greina stöðu, markmið og ferli við framleiðslu þorskseiða (SVÓT greining) og nýta sem grunn fyrir aðgerðaáætlun um framleiðslu hágæða þorsklirfa og seiða. Í aðgerðaáætlun verður horft til nýrra leiða og nálgana með það að markmiði að tryggja stöðuga framleiðslu lirfa og seiða þorsks af hámarks gæðum. Markmiðum verður náð með því að leiða saman lykilaðila sem koma að eldi sjávartegunda fiska á Norðurlöndunum, greiningu á núverandi stöðu og framsetningu áætlunar um aðgerðir til að bæta árangur í framleiðslunni.

Styrkt af

  • Nordisk Innovations Center (NICe)

Samstarfsaðilar

  • Profunda AS
  • Fiskey hf
  • Fiskaaling P/F

Til baka í öll verkefni