Bættur stöðugleiki og gæði fiskipróteina og peptíða
Markmið þessa verkefnis er að þróa vinnslulínu til að framleiða hágæða lífvirk ufsapeptíð og lágmarka oxun (þránun)
Verkefnastjóri
-
Patricia Yuca Hamaguchi
Sérfræðingur
patricia.y.hamaguchi ( hjá ) matis.is
+354 422 5041
Markmið þessa verkefnis er að þróa vinnslulínu til að framleiða hágæða lífvirk ufsapeptíð og lágmarka oxun (þránun) sem er vandamál í núverandi vinnslu. Þetta mun vera mikið framfaraskref í framleiðslu slíkra afurða en mikil eftirspurn er eftir slíkum afurðum á heimsmarkaði. Verkefnið mun leiða til framleiðslu á lífvirkum peptíðum af mun hærri gæðum en nú eru framleidd.
Styrkt af
- AVS - rannsóknasjóður í sjávarútvegi
Samstarfsaðilar
- Iceprotein ehf
- University of Florida