• tilraunaglas

Bættur stöðugleiki og gæði fiskipróteina og peptíða

Markmið þessa verkefnis er að þróa vinnslulínu til að framleiða hágæða lífvirk ufsapeptíð og lágmarka oxun (þránun)

Verkefnastjóri

Markmið þessa verkefnis er að þróa vinnslulínu til að framleiða hágæða lífvirk ufsapeptíð og lágmarka oxun (þránun) sem er vandamál í núverandi vinnslu. Þetta mun vera mikið framfaraskref í framleiðslu slíkra afurða en mikil eftirspurn er eftir slíkum afurðum á heimsmarkaði. Verkefnið mun leiða til framleiðslu á lífvirkum peptíðum af mun hærri gæðum en nú eru framleidd.

Styrkt af

  • AVS - rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • Iceprotein ehf
  • University of Florida

Til baka í öll verkefni