• kraeklingur-medtexta

Kræklingur tegundagreining

Markmið verkefnisins var að geta greint blendinga af mismunandi tegundum kræklings

Markmið verkefnisins var að geta greint blendinga af mismunandi tegundum kræklings. Verkefnið var unnið fyrir írskan viðskiptavin og þróuð var greiningaraðferð sem byggir á erfðagreiningu. Aðferðaþróun tókst vel og auðvelt er að greina á milli tegundanna M. galloprovincialis og M. edulis og auk þess má greina blendinga af þessum tegundum. Greind voru um 200 sýni árið 2009. Gert er ráð fyrir meiri greiningum af þessu tagi fyrir Íra.

Samstarfsaðilar

  • Irish Sea Fisheries Board

Til baka í öll verkefni