• iStock_algea

BioSeaFood

Markmiðið er að tengja saman þrjú rannsóknarsvið til að hámarka líffræðileg áhrif lífvirkra efna úr sjávarfangi  

Verkefnastjóri

Markmiðið er að tengja saman þrjú rannsóknarsvið til að hámarka líffræðileg áhrif lífvirkra efna úr sjávarfangi: omega-3 fitusýrur, peptíð og fjölfenól.

Aðal markmiðin eru:

1. Framleiða, skilgreina og mæla lífvirkni þriggja flokka lífvirkra efna
2. Rannsaka og bæta stöðugleika lífvirku efnanna í matvælakerfum
3. Rannsaka stöðugleika lífvirku efnanna við meltingu
4. Rannsaka lífvirkni efnanna eftir meltingu (virkni gegn oxunarálagi og ónæmisáhrif)

Styrkt af

  • 7. Rammaáætlun Evrópusambandsins

Til baka í öll verkefni