Líf-eldsneyti
Skimun og þróun á hitakærum örverum sem framleiða etanól.
Þjóðir heims horfa nú í auknum mæli til framleiðslu vistvæns eldsneytis í stað jarðefnaeldsneytis. í þessu samstarfsverkefni Matís, Háskólans á Akureyrar, Sorpu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Verkfræðstofunnnar Mannvits verður unnið að margháttuðum rannókun á framleiðslu eldsneytis, eins og etanóls og metans, úr lífamassa sem fellur til á Íslandi. Kannaður verður fýsileiki og hagkvæmni á framleiðslu mismunandi lífeldsneytis. Hlutverk Matís í þessu samstarfsverkefni er að finna og þróa áfram hitakærar örverur sem framleiða etanól.
Starfsmaður
-
Guðmundur Óli Hreggviðsson
Stefnumótandi sérfræðingur
gudmundur.o.hreggvidsson ( hjá ) matis.is
+354 422 5047
Styrkt af
- Tækniþróunnarsjóður - Öndvegisverkefni
Samstarfsaðilar
- Háskólin á Akureyri - Heildarverkefnastjórnun
- Mannvit - verkfræðistofa
- Sorpa
- Nýsköpunarmiðstöð
- Landbúnaðarháskóli Íslands