• Árni Friðriksson

Hermun kæliferla – varmafræðileg hermun vinnslu- og flutningaferla

Bætt verklag og búnaðar tengdum vinnslu‐ og flutningi á sjávarafurðum með ferlagreiningu, tilraunum og tölvuvæddum varma‐ og straumfræðilíkönum (CFD líkönum).  

Verkefnastjóri

Markmið verkefnisins er að endurbæta verklag og búnað tengdum vinnslu‐ og flutningi á sjávarafurðum með ferlagreiningu, tilraunum og tölvuvæddum varma‐ og straumfræðilíkönum (CFD líkönum). Sérstök áhersla verður lögð á þróun nýrra pakkninga.  Einnig verða líkönin tengd við geymsluspálíkön fyrir fisk. Hitastig gegnum flutningaferlið er sú breyta sem hefur mest áhrif á geymsluþol sjávarafurða og er því til mikils að vinna að bæta hitastýringu í áðurnefndum ferlum.

Styrkt af

  • Tækniþróunarsjóður
  • AVS - rannsóknarsjóður í sjávarútvegi
  • Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands

Samstarfsaðilar

  • Eimskip hf.
  • Háskóli Íslands
  • Brim hf.
  • Festi ehf.
  • Promens Tempra ehf.
  • Samherji hf.

Til baka í öll verkefni