• Pækilsöltun

Geymsluþol léttsaltaðra flaka í frosti

Markmið verkefnisins er að auka verðmæti sjávarfangs með því að greina kjöraðstæður við geymslu á léttsöltuðum þorsk- og ufsaflökum.

Markmið verkefnisins er að auka verðmæti sjávarfangs með því að greina kjöraðstæður við geymslu á léttsöltuðum þorsk- og ufsaflökum og um leið auka stöðugleika þessara afurða miðaða við árstíma og hráefnisgæði. Mjög fáar rannsóknir hafa verið gerðar á þessum þáttum og mun verkefnið því skapa mikilvægar upplýsingar, stöðugri og ekki síst verðmætari sjávarafurðir.

Styrkt af

  • AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi

Samstarfsaðilar

  • FISK Seafood hf.
  • Hraðfrystihúsið Gunnvör hf.
  • Nesfiskur ehf.
  • Jakob Valgeir ehf.

Til baka í öll verkefni