Helstu tæki
Sterkir rannsókna- og þjónustuinnviðir eru lykillinn að öflugum rannsóknum þar sem heilindi eru höfð að leiðarljósi. Hér að að neðan er listi yfir helstu tæki Matís en listinn er ekki tæmandi.
- Vökvagreinir tengdur raðmassagreini (Liquid chromatograph tandem mass spectrometer, LC-MS/MS)
- Gasmassagreinir tengdur raðmassagreini (gas chromatograph tandem mass spectrometer, GC-MS/MS)
- Gasgreinar með mismunandi nema (GC with different detectors such as FID, ECD)
- Vökvagreina með mismunandi nema (HPLC, UPLC with different detectors such as DAD, fluoresence etc.
- Plasmamassagreinir (Inductively coupled plasma mass spectrometer, ICP-MS
- Biotyper MaldiTOF
- Jónavökvagreini (Ion chromatograph, IC)
- NMR (60 Hz)
- Arfðgerðargreinir (Biomark Genotyper)
- Raðgreinir (Sequenser)
- MiSeq raðgreini (NGS Sequencer)
- Tangential flow filtration system
- Próteinmagngreinir
- PCR
- RT PCR
- Flowcytometer
- Ræktunarskápar
- Ljósmælar
- Fermentorar
- Frystihermar og frostþurrkarar
- Extruder
- Eldisaðstaða
- Frumuræktanir
- ELISA