Geymsla og flutningur frosinna matvæla

Ætlað þeim sem framleiða, selja og flytja frosin matvæli, s.s. kaupendum, útflytjendum sem og öðrum sem hafa áhuga á því að fylgjast með hvað gerist við flutning og geymslu matvæla.

Nánari upplýsingar má fá með því að senda póst á netfangið namskeid@matis.is.