Mælingar
Innra eftirlit er órjúfanlegur þáttur í starfssemi hvers matvælafyrirtækis. Ekki er nóg að treysta á eftirlitsaðila, t.d. Matvælastofnun, þegar kemur að innra eftirliti.
Vantar þig ráðgjöf eða mælingu?
Skynmat
Skynmat er kerfisbundið mat á lykt, bragði, útliti og áferð matvæla. Í skynmati eru skynfæri mannsins, þ.e. sjón-, lyktar-, bragð-, heyrnar- og snertiskyn notuð til að meta gæði matvæla.
Hvað finnst fólki um vöruna þína?

Tilvísunarrannsóknastofa
Tilvísunarrannsóknarstofur Matís eru einar þær fullkomnastu á landinu og geta mætt margvíslegum þörfum viðskiptamanna með breiðu umfangi faggildra mæliaðferða á mörgum mismunandi sviðum.