Fréttir og viðburðir

Food

Hvernig munu loftslagsbreytingar og breytingar í hegðun neytenda/ferðamanna hafa áhrif á mat í ferðaþjónustu í framtíðinni? - 12.3.2021 Fréttir

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í kynningarfundinum þá er hér skráningahlekkur. Þeim sem taka þátt í kynningarfundinum er svo boðið á sérstaka vinnustofu þar sem frekar verður unnið með tækifæri Íslands þegar kemur að mat í ferðaþjónustu. 

Lesa meira
Capelin-thermometer

Mikilvægt að sjávarútvegur hugi að aðgerðum til að aðlaga starfsemi sína að breyttu umhverfi vegna loftslagsbreytinga - 10.3.2021 Fréttir

Vísindatímaritið Climatic Change birti á dögunum grein sem lýsir kerfisbundinni aðferð og leiðsögn um það hvernig sjávarútvegur og fiskeldi geta aðlagað starfsemi sína að áhrifum loftslagsbreytinga. Starfsmenn Matís, þau Ragnhildur Friðriksdóttir og Jónas R. Viðarsson, fóru fyrir þeirri vinnu sem liggur að baki aðferðafræðinni sem lýst er í greininni, en sú rannsóknarvinna átti sér stað innan verkefnisins ClimeFish sem lauk á síðasta ári.

Lesa meira
Shutterstock_1680545872

Hvers virði eru skynmats- og neytendafræði?„Gagnvirk“ ráðstefna á netinu 27.-28. apríl 2021 - 5.3.2021 Fréttir

Yfirskrift ráðstefnunnar er „What is the Added Value of Sensory and Consumer Science?“. Þar verður m.a. fjallað um miðlun upplýsinga sem fást úr skynmati og neytendarannsóknum. Áherslan verður á vísindalegar niðurstöður og notagildi og miðlun þeirra til iðnaðar sem og samfélagsins

Lesa meira
Thorskur-i-kassa

Áskoranir og árangur Íslendinga í frekari vinnslu og fullvinnslu sjávarafurða til útflutnings frá Íslandi - 5.3.2021 Fréttir

Jónas R. Viðarsson, sviðsstjóri verðmætasköpunar hjá Matís, var með erindi hjá Þekkingarsetrinu í Vestmannaeyjum 25. febrúar síðastliðinn sem bar titilinn „Áskoranir og árangur Íslendinga í frekari vinnslu og fullvinnslu sjávarafurða til útflutnings frá Íslandi“. 

Lesa meira

Fréttasafn


Viðburðir